Verslun

CBD Dagkrem SPF15 frá Nordic Oil
17. ágúst, 2020
CBD Dagkrem frá Elixinol
28. september, 2020
Show all

Freyja – CBD Exemkrem frá Nordic Oil

(1 umsögn viðskiptavinar)

kr.6,500.00

Stærð: 50ml

Magn CBD: 100mg

Sérstaklega þróað krem til að berjast gegn exemi

Skráð lækningavara

Hentar öllum húðgerðum 

Án THC

Vegan

GMO – frítt

Nuddið möndlu stærð af hlaupinu á viðkomandi húðsvæði 2 til 3 sinnum á dag.

Freyja er rakagefandi exem krem sem inniheldur alla náttúrulegu kannabínóðana. Þar að auki er kremið glútein-frítt og inniheldur engin rotvarnarefni eða litarefni.

 

Á lager

Vörunúmer: NORDICFREY Flokkar: , Merkimiðar: , , , , Brand:
Lýsing

Innihaldsefni: AQUA, GLYCERIN, CETEARYL ALCOHOL, LECITHIN CANNABIS SATIVA SEED OIL, GLYCERYL STEARATE, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL, CETYL PALMITATE, MACADAMIA INTEGRIFOLIA SEED OIL, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, COLLOIDAL OATMEAL, STEARIC ACID, CETYL ALCOHOL, STEARYL ALCOHOL, ALCOHOL, SODIUM CETEARYL SULFATE, SODIUM BENZOATE, XANTHAN GUM, POTASSIUM SORBATE, CBD, GLYCINE SOJA OIL, LEVULINIC ACID, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF OIL, SODIUM LEVULINATE, QUERCETIN, LINOLEIC ACID,
 CURCUMIN ZEDORIA ROOT EXTRACT, ASCORBYL PALMITATE, D- LIMONENE, BETA-CAROTENE
 DAUCUS CAROTA SATIVA ROOT EXTRACT, TOCOPHEROL, LINALOOL, LACTIC ACID

Umsagnir (1)

1 umsögn um Freyja – CBD Exemkrem frá Nordic Oil

  1. Halldóra Anna Hagalín (staðfestur eigandi)

    Elska þetta exemkrem en ég er með exem og ofnæmi fyrir hinu og þessu. Kremið hefur dregið verulega úr sterakremsnotkun minni og ég hef náð að stöðva útbrot með Freyju í stað þess að þurfa að skella sterakremi á. Takk takk takk!

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *