Verslun

Hamp prótein
5. febrúar, 2019
Anti-Aging CBD Krem
10. september, 2019
Show all

CBD Varasalvi

(1 umsögn viðskiptavinar)

kr.2,390.00

Stærð: 5ml

Láttu þér líða vel með Cibdol CBD varasalva

Þessi blanda gefur fullkomin raka fyrir þurrar varir.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Lýsing

Cibdol CBD varasalvi:

Með CBD og mangófræsmjör í varasalvanum mun hann ekki aðeins bæta útlitið á vörunum þínum heldur eykur það mýktina á vörunum. Varasalvinn er hlaðinn andoxunarefnum og inniheldur aðeins náttúruleg efni.

Eiginleikar CBD varasalvans:

  • Vökvar, mýkir og bætir teygjanleika varanna
  • Náttúruleg innihaldsefni
  • Inniheldur 20mg CBD

Hvernig á að nota CBD varasalvann frá Cibdol:

CBD varasalvinn er borin á varir.  Notaðu hreina fingur og berðu þunnt og jafnt á varirnar.

Notaðu CBD varasalvann innan 12 mánaða eftir opnun.

Innihaldsefni:

Caprylic / Capric Triglyceride, Ricinus Communis Seed Oil, Cera Alba, Silica Dimethyl Silylate, Mangifera Indica Seed Butter, Lanolin, Candelilla Cera Hydrocarbon, Propylene Carbonate, Glyceryl Caprylate, Sodium Saccharin, Cannabidiol, BHT, Parfum.

Varúðarráðstafanir:

Áður en þú notar Cibdol CBD Lip Balm, ættu þeir sem eru með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins (sjá nánari upplýsingar um innihaldsefni hér að ofan) að forðast að nota varasalvann.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC.

Umsagnir (1)

1 umsögn um CBD Varasalvi

  1. Finnur

    Ver varirnar mínar virkilega vel í kuldanum, kaupi þetta klárlega aftur!

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *