Verslun

Soridol CBD Psoriasis krem
10. september, 2019
CBD Handáburður
10. september, 2019
Show all

Aczedol CBD Bólukrem

(1 umsögn viðskiptavinar)

kr.7,990.00

Stærð: 50ml

Magn CBD: 100mg

Aczedol eru húðvara sem er sérstaklega hönnuð til að minnka bólumyndun (acne volgaris)

 

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: CIBD0030 Flokkur: Merkimiðar: , , , , , , , , , , Brand:
Lýsing

Aczedol CBD bólukrem:

Aczedol CBD bólukremið frá Cibdol er náttúrulega unnin húðvara sem nýtir mátt CBD kannabínóða. Kremið er fyrsta flokks vara sem hefur verið sérstaklega hönnuð til að draga úr bruna og kláða í tengslum við bólur. Aðal innihaldsefnið í þessu kremi er colloidal haframjöl sem styður og verndar húðina.

Hvers vegna ættir þú að kaupa Aczedol CBD Bólukremið?

Aczedol CBD bólukremið er samsett á annan hátt en aðrar tegundir af CBD kremum sem eru á markaðnum í dag. Aðal innihaldsefnið í þessu kremi er colloidal haframjöl sem styður og verndar húðina.

Helsti ávinningur kremsins er hvernig það virkar til að vernda viðkvæma húð vegna bólumyndunar. Aczedol hjálpar til við að draga úr einkennum sem orsakast af bólum eins og kláða eða bruna tilfinningu.

Bólur er þekkt vandamál hjá flestum unglingum en einstaklingar á öllum aldri geta líka fengið bólur.

Aczedol bólukremið frá Cibdol inniheldur öflug og hreinsandi innihaldsefni sem hjálpa við að draga úr þessum bólumyndun.

Liposomal formúlan hjá Cibdol gerir virku innihaldsefnin í kreminu kleift að komast í gegnum efri lög húðarinnar til að ná sem mestum árangri.

Aczedol bólukremið skarar fram úr venjulegum kremum þegar kemur að því að skila virku efninunum í kreminu.

Eiginleikar Aczedol CBD bólukremsins:

 • Hjálpar við að berjast gegn bólum
 • Aczedol er bólukrem í 1. lyfjaflokki
 • 100 mg CBD
 • Fljótvirkt Liposomal formúla

Notkunarleiðbeiningar:

Aczedol CBD bólukremið er borið á andlitið. Mælt er með því að þú berir á húðina lítið magn á bólusvæðin.

Forðist að bera í sár eða augu og forðist einnig svæðin undir augunum þar sem það getur valdið óæskilegri ertingu.

Geymið kremið á köldum, dimmum og þurrum stað.

Ráðlagður skammtur:

Mælt er með því að þú notir Aczedol 2-3 sinnum á dag.

Innihaldsefni:

Lecithin, Glycerol, Ethanol, Vitis vinfera seed oil, Colloidal oatmeal, Arachidyl alcohol, Simmondsia chinesis seed oil, Niacinamide, Squalane, Cetearyl Alcohol, Myristyl Alcohol, Behenyl Alcohol, Panthenol, Glyceryl Caprylate, Arachidyl Glucoside, Hydroxyethyl Acrylate/sodium actryldimthyl Taurate Copoly, Myristyl Glucoside, Tocopherly Acetate, Cetearyl Glucoside, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Myristicine, Cannabidiol, Glycerin, Thetrahydrocurcumin, Rosemary extract, Allantoin, Caprylhydroxamic Acid, Lactic Acid, , Glucose, Water, Alcohol.

Varúðarráðstafanir:

Áður en þú notar Aczedol þá skaltu fyrst athuga hvort þú ert með ofnæmi fyrir einhverjum af þessum innihaldsefnum (sjá innihaldsefni fyrir ofan), sérstaklega þeir sem eru með ofnæmi fyrir grösum (poaceae) ættu að forðast notkun Aczedol. Einstaklingar með glúten og eða sojaóþol ættu að hafa samband við heilbrigðisstarfsmann sinn áður en þeir nota Aczedol. Aczedol inniheldur haframjöl sem inniheldur glúten og lesitín er úr soja.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC

Umsagnir (1)

1 umsögn um Aczedol CBD Bólukrem

 1. Jökull

  frábært bólukrem!

  • Siggi Jo

   Takk fyrir Jökull, frábært að kremið virkaði vel fyrir þig
   kveðja
   Hempliving

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *