Verslun

Soridol CBD Psoriasis krem frá Cibdol
10. september, 2019
CBD Handáburður frá Cibdol
10. september, 2019
Show all

Aczedol CBD Bólukrem frá Cibdol

(1 umsögn viðskiptavinar)

kr.7,990.00

Stærð: 50ml

Magn CBD: 100mg

Ráðlögð notkun: Þunnt lag á bólur 2-3svar á dag

Aczedol eru húðvara sem er sérstaklega hönnuð til að minnka bólumyndun (acne volgaris)

Aczedol er náttúruleg vara sem einkum er sett saman til höfuðs unglingabólum. Aczedol kremið er lækningavara (e. medical device, class 1). Lykillinn að sérstaklega skjótvirkum áhrifum Aczedol er mikilvæg vatnsfælin fitumólikúl (liposome) sem m.a. eru mikið notuð í lyfjageiranum. Fitukornin auðvelda CBD og öðrum innihaldsefnum beinar tengingar við frumur bandvefjanna og um leið vinnu sína bæði á yfirborði og í dýpri lögum húðarinnar þar sem þörfin er mest.

Aczedol er jafnframt góð sýklavörn og í kreminu er sérstaklega unnið þykkni úr fínmöluðum höfrum sem dregur úr óþægilegum fylgikvillum unglingabólanna og annarra húðvandamála, s.s. kláða og brunatilfinningu.

 

Verkferlar, notkun og geymsla.

Cibdol CBD (Cannabidiol) er náttúruleg afurð úr lífrænt ræktuðum iðnaðarhampi (Cannabis sativa jurt) og öll önnur innihaldsefni eru sömuleiðis 100% náttúruleg. Allir verkferlar að baki svissnesku Cibdol CBD vörunum eru GMP gæðavottaðir, jafnt í rannsóknarstofum sem framleiðslu. Allar Cibdol vörur eru 100% lífrænar, vegan og dýravænar. Þær eru án erfðabreytinga, tilbúinna lyktarefna, litarefna, eiturefna, rotvarnarefna o.s.frv. Best er að geyma Aczedol utan mikillar birtu og hita. Notist einungis útvortis. Berist ekki í augu.

www.cibdol.com

Á lager

Vörunúmer: CIBD0030 Flokkar: , Merkimiðar: , , , , , , , , , , Brand:
Lýsing

Ábending:

Þeir sem hafa gras-, gluten- eða sojaofnæmi ættu að sýna aðgát við notkun Aczedol (hafrar innihalda gluten og lecitin er unnið úr soja).

Innihaldsefni:

Aqua, Colloidal Oatmeal 2%, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Cannabis Sativa Seed Oil, Cannabidiol, Curcumin, Myricetin, Ursolic acid, Glyceryl Stearate, Helianthus Annuus Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Cetyl Palmitate, Macadamia Integrifolia Seed Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Stearic Acid, Cetyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Sodium Cetearyl Sulfate, Sodium Benzoate, Xanthan Gum, Potassium Sorbate, Glycine Soja Oil, Levulinic Acid, Lecithin, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Rosmarinus Officinalis Leaf Oil, Sodium, Levulinate, Ascorbyl Palmitate, D-Limonene, Beta-Carotene, Daucus Carota Sativa Root Extract, Tocopherol, Linalool, Lactic Acid.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC

Umsagnir (1)

1 umsögn um Aczedol CBD Bólukrem frá Cibdol

 1. Jökull

  frábært bólukrem!

  • Siggi Jo

   Takk fyrir Jökull, frábært að kremið virkaði vel fyrir þig
   kveðja
   Hempliving

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *